Nike Victory

NKDV2144 004

Cat.3 - Road Tint linsa

Verð:

24.900 kr.

Nike Victory gleraugun eru sérhönnuð fyrir fínleg andlit. Road Tint linsurnar eru sérstaklega hentugar í malbikshlaup og racerhjól, hrindir frá sér sterku endurkasti af götu- og hlaupabrautum. Nike Max Optics tryggir nákvæma sýn frá öllum sjónarhornum. Stillanlegur nefpúði og armar með góðu gripi. Ver augun fyrir bæði UV-A og UV-B geislum. Létt og góð íþróttagleraugu.

Möguleiki er að fá sjóngler í Nike Victory, hægt er að smella RX Clip með styrk á auðveldan hátt í gleraugun. (RX Clip er fáanlegt í vefverslun Eyesland og er selt sér)

UM VÖRUMERKIÐ

Nike

Nike Vision  íþróttagleraugun eru alhliða gleraugu með áherslu á hlaup og göngur. Létt og þægileg gleraugu sem sitja vel á andliti og með góðri loftun. Falleg litasamsetning og skemmtileg form.

Viltu bóka í sjónmælingu?

Eyesland býður uppá vandaða þjónustu í sjónmælingum og snertilinsumælingum.

Sjá lausa tíma í sjónmælingu