Rudy Project Cutline

SP637569-0008

Photocromic 1-3

Verð:

41.900 kr.

Cutline íþróttagleraugun koma sterk inn með framúrstefnulegri, formsterkri hönnun og breiðri linsu. Hægt er að fjarlægja kantana á auðveldan hátt og einnig hægt að skipta út linsum. Breið og sveigð Cutline linsan og besta framleiðslutækni Rudy Project vinna hér saman að einu markmiði: að hjálpa þér að ná góðum árangri. Hentar m.a fyrir golf, götuhjólreiðar  og hlaup. Ljóshleypni: 48% - 8%.

Möguleiki er að fá sjóngler í Rudy Project Cutline gleraugun.



UM VÖRUMERKIÐ

Rudy Project

Rudy Project er leiðandi lífsstílsmerki í framleiðslu sólgleraugna þar sem gæði og öryggi eru eru höfð að leiðarljósi. Rudy Project er hannað fyrir allar tegundir útivistar með það í huga að auka öryggi og efla árangur í íþróttum.  

Viltu bóka í sjónmælingu?

Eyesland býður uppá vandaða þjónustu í sjónmælingum og snertilinsumælingum. Sjónmæling gengur upp í gleraugnakaup séu þau gerð í framhaldinu.

Sjá lausa tíma í sjónmælingu