Jensen

JNB-400 C1

* Fluid Flex löm * Titanium Lýsing Hönnunarteymis Sammvinna tísku og forms, JNB 400 er flott nútíma hönnun. Sameinar úrvalsefni og nútímahönnun með retró áhrifum. þessi umgjörð hefur verið hönnuð svo að kringlótti glerjaramminn sitji fullkomlega með Fluidflex löminni. FluidFlex löminn er af næstu kynslóð og er einstaklega hagkvæm. Umgjörðinn er mjög létt, svitaþolin, ótrúlega endingargóð og ákaflega þæginleg í sneringu við húð. C1 öskugrá með stálgrá satín og títaníum örmum með endum í stíl. Ráðstafanir Umgjarðar Vinsamlegast ekki nota hreinsiefni með áfengi eða leysiefni á þessa umgjörð.

Umgjörð:

26.900 kr.
ÞESSI VARA ER UPPSELD
Plast / Grá / Flex armar
UM VÖRUMERKIÐ

Jensen

Jensen umgjarðirnar eru frá Bretlandi og hafa verið meðal vinsælustu umgjarðanna í verslunum Eyesland. Jensen býður upp á sérstakar hönnunarlínur, svo sem Jensen XL (breiðar umgjarðir) og Jensen Black (með sérlega léttum og sveigjanlegum títanörmum), auk úrvals af plast -, málm- og rammalausum umgjörðum. Jensen umgjarðir úr hágæða asetat-plasti eru einstaklega léttar og öll hönnunin er klassísk og tímalaus með þægindi notandans í fyrirrúmi. JENSEN umgjarðir eru stílhreinar sem er einstaklega þægilegt að ganga með.

Viltu bóka í sjónmælingu?

Eyesland býður uppá vandaða þjónustu í sjónmælingum og snertilinsumælingum. Sjónmæling gengur upp í gleraugnakaup séu þau gerð í framhaldinu.

Sjá lausa tíma í sjónmælingu