Vuarnet

VL1918 4 7184

Verð:

29.900 kr.
ÞESSI VARA ER UPPSELD

Frábær íþróttagleraugu með léttri sveigju sem gerir gleraugun þægileg og veitir augunum góða vernd við hvers konar útivist. Hönnunin er tímalaus og klassísk.


Linsur: Skilynx

Hönnuð fyrir fjöll og skíði

Hentar fyrir

    ·      SKÍÐI

    ·      GOLF

Kostir

    ·      Gler (ekki plast) gefur skarpa sýn

    ·      Bætir þrívíddarsýn og fjarlægðarskynjun

    ·      Eykur skerpu við léleg birtuskilyrði og þoku 

    ·      Besta mögulega vörn gegn blindandi glampa

    ·      Glampavörn innan á gleri

    ·      Silfur spegill með tvöfaldri skyggingu

Vörn

    ·      Birtustuðull 3

    ·      Útfjólublá vörn (UV): 100%

    ·      Innrauð vörn: 82%

    ·      Sýnilegt ljós: 90%

    ·      Skaðlegt bláljós (blue light): 99%

UM VÖRUMERKIÐ

Vuarnet

Vuarnet er leiðandi lífsstílsmerki í framleiðslu sólgleraugna þar sem gæði og öryggi eru eru höfð að leiðarljósi. Vuarnet er hannað fyrir allar tegundir útivistar með það í huga að auka öryggi og efla árangur í íþróttum. 

Viltu bóka í sjónmælingu?

Eyesland býður uppá vandaða þjónustu í sjónmælingum og snertilinsumælingum.

Sjá lausa tíma í sjónmælingu