Vuarnet

VL2002 1 1121

Distirct

Verð:

32.900 kr.

Köntuð og klassísk sólgleraugu í anda sjöunda áratugsins úr hágæða asetat-efni.  


Linsur: Pure Grey

100% litasýn

Hentar fyrir

    ·      HLAUP

    ·      AKSTUR

    ·      SIGLINGAR

Kostir

    ·      Gler (ekki plast) gefur skarpa sýn

    ·      Eðlileg litaskynjun

    ·      Glampavörn á bakhlið

Vörn

    ·      Birtustuðull 3

    ·      Útfjólublá vörn (UV): 100%

    ·      Innrauð vörn: 87%

    ·      Sýnilegt ljós: 88%

    ·      Skaðlegt bláljós (blue light): 92%

UM VÖRUMERKIÐ

Vuarnet

Vuarnet er leiðandi lífsstílsmerki í framleiðslu sólgleraugna þar sem gæði og öryggi eru eru höfð að leiðarljósi. Vuarnet er hannað fyrir allar tegundir útivistar með það í huga að auka öryggi og efla árangur í íþróttum. 

Viltu bóka í sjónmælingu?

Eyesland býður uppá vandaða þjónustu í sjónmælingum og snertilinsumælingum. Sjónmæling gengur upp í gleraugnakaup séu þau gerð í framhaldinu.

Sjá lausa tíma í sjónmælingu