Victoria Beckham hannar og framleiðir fáguð og nútímaleg gleraugu og sólgleraugu. Lögð er áhersla á gæði og falleg smáatriði í bland við stílhreina hönnun. Victoria Beckham gleraugun eru þægileg og endingargóð.
Viltu bóka í sjónmælingu?
Eyesland býður uppá vandaða þjónustu í sjónmælingum og snertilinsumælingum.