Thealoz 10ml - gervitár/augndropar

THE-753814

10ml - gervitár/augndropar

Verð:

2.310 kr.
Thealoz augndropar 10

Rakagefandi augndropar sem vernda yfirborð augans. Aðal innihaldsefnið er trehalósi, náttúrulegt efni sem finnst í mörgum plöntun og hjálpar þeim að lifa í þurru umhverfi.

  • Trehalósi eykur viðnám þekjufruma hornhimnunnar gegn þurrki.
  • Trehalósi – Kemur á jafnvægi og verndar frumur hornhimnu.
  • Handhæg fjölskammtaflaska – auðvelt að nota.
  • Sérstaklega milt fyrir augun.
  • Mælt með fyrir augnlinsur.
  • Án rotvarnarefna.
  • Má nota í 2 mánuði eftir að flaskan er opnuð.


ABAK®-flaskan er háþróuð, vistvæn og örugg fjölskammtaflaska. 10 ml flaska skilar allt að 300 dropum í gegnum síu sem kemur í veg fyrir
mengun í örverum og því hægt að nota í allt að 3 mánuði eftir opnun. Hún er notendavæn með góðu gripi og má nota með augnlinsum.

UM VÖRUMERKIÐ

Théa

Théa er fimmtu kynslóðar franskt  fjölskyldufyrirtæki sem er leiðandi frumkvöðull hvað varðar augnheilbrigði. Boðið er upp á gott vöruframboð fyrir gláku, ofnæmi, augnþurrk og fleira.  

Viltu bóka í sjónmælingu?

Eyesland býður uppá vandaða þjónustu í sjónmælingum og snertilinsumælingum. Sjónmæling gengur upp í gleraugnakaup séu þau gerð í framhaldinu.

Sjá lausa tíma í sjónmælingu