Rudy Project Keyblade

SP505738-0000

Cat.3

Verð:

24.900 kr.
ÞESSI VARA ER UPPSELD

Keyblade eru einstaklega létt og vönduð íþróttagleraugu sem eru sérstaklega hönnuð fyrir fólk á ferðinni; við hlaup, hjólreiðar eða annað. Gefur góða loftun og heldur gleraugunum móðulausum. Þau sitja þægilega á andlitinu, óháð andlitsfalli og lögun þökk sérstakri hönnun sem gerir notendanum kleift að aðlaga gleraugun að vild. Létt og vönduð gleraugu.Ljóshleypni: 14,2%

Möguleiki er að fá sjóngler í Rudy Project Keyblade gleraugun.


UM VÖRUMERKIÐ

Rudy Project

Rudy Project er leiðandi lífsstílsmerki í framleiðslu sólgleraugna þar sem gæði og öryggi eru eru höfð að leiðarljósi. Rudy Project er hannað fyrir allar tegundir útivistar með það í huga að auka öryggi og efla árangur í íþróttum.  

Viltu bóka í sjónmælingu?

Eyesland býður uppá vandaða þjónustu í sjónmælingum og snertilinsumælingum. Sjónmæling gengur upp í gleraugnakaup séu þau gerð í framhaldinu.

Sjá lausa tíma í sjónmælingu