Rock Star eru sérlega skemmtilegar barnaumgjarðir frá
Bretlandi. Gleraugun eru þægileg og fjölbreytt úrval lita og forma tryggir að
hver og einn finni gleraugu við sitt hæfi. Gleraugun eru á góðu verði og henta
fyrir börn frá 4 ára aldri.
Viltu bóka í sjónmælingu?
Eyesland býður uppá vandaða þjónustu í sjónmælingum og snertilinsumælingum. Sjónmæling gengur upp í gleraugnakaup séu þau gerð í framhaldinu.