POC DEVOUR

POC-MA1005 C1138

POC DEVOUR – Silfur speglagler – CAT 2 

Verð:

38.900 kr.
ÞESSI VARA ER UPPSELD

Poc Devour er ákaflega skemmtileg hönnun þar sem framúrstefnulegt útlit og mikið notagildi spila saman. Alhliða útivistargleraugu og henta sérstaklega vel fyrir fjallahjólreiðar, hjólreiðar, jöklaferðir og fjallgöngur, vegna þess að gleraugun eru mjög breið og hylja vel augnsvæðið fyrir vindi og sól. Stillanlegir armendar, sitja vel á andliti sem tryggir að gleraugun haldast vel á andliti við hinar ýmsu aðstæður. Umgjörðin er opin að hluta sem gerir það að verkum að sjónsvið stækkar töluvert. Möguleiki er að skipta út linsum fyrir linsur með öðru birtustigi. Góð vörn gegn útfjólubláum geislum (UV400)

Linsan í POC gleraugunum heitir Clarity og gefur ákaflega skarpa sýn á umhverfið og hentar mjög vel útivistina. Hönnun og framleiðsla á Clarity linsunum var unnin í samstarfi við glerframleiðandann Carl Zeiss

UM VÖRUMERKIÐ

POC

POC er leiðandi lífstílsmerki í framleiðslu útivistargleraugna fyrir hjólreiðar, snjóíþróttir, göngur og hlaup. Með það að leiðarljósi að vernda líf og draga úr afleiðingum slysa fyrir íþróttamenn hefur POC þróað flotta línu af hjólagleraugum sem veita hámarksöryggi og efla árangur í íþróttum. Poc gleraugun henta fyrir flestar aðstæður og eru mjög falleg og skemmtileg.

Viltu bóka í sjónmælingu?

Eyesland býður uppá vandaða þjónustu í sjónmælingum og snertilinsumælingum. Sjónmæling gengur upp í gleraugnakaup séu þau gerð í framhaldinu.

Sjá lausa tíma í sjónmælingu