POC NIVALIS
POC-NI1001 C1002
POC NIVALIS - Svartur - Gylltur spegill - CAT 4
Verð:
34.900 kr.
ÞESSI VARA ER UPPSELD
Poc
Nivalis er hönnuð fyrir jöklaferðir og fjallgöngur. Linsurnar eru mjög dökkar
og henta vel í mikilli birtu. Hreyfanlegar hliðarhlífar gefa auka vörn við
hliðarvindi og sól. Nefpúðar eru með gott grip og haldast vel. Létt gleraugu og armendar sitja
vel á andliti sem tryggir að gleraugun haldast vel á andliti við hinar ýmsu
aðstæður. Góð vörn gegn útfjólubláum geislum (UV400)
Mögleiki
er að fá gler með styrk í Poc Nivalis gleraugun.