NEUBAU

NB-T088 9060 54 DAVI

Umgjörð:

62.900 kr.
  • 1
  • 2
  • 3

Veljið styrk

SPH
CYL
CYL (cylinder) er sjónskekkjan.
ÖX
ÖX (öxull) er stefna sjónskekkju.
ADD
ADD (addition) er viðbótarstyrkur fyrir lessvæði. Á eingöngu við margskipt gler.
Hægra Vinstra
PD
PD er lengdin á milli augasteina. Sjá nánar í leiðbeiningum.
Sjómælingin þín Ekkert skjal valið Ef þú átt mynd af sjónmælingunni máttu gjarnan hengja hana hér við

Veljið gler

Einfókus gler Margskipt gler Gler án styrks
- Fyrir nærsýni, fjarsýni eða sjónskekkju -

Má bjóða þér að bæta einhverju við?

Með viðbótum getur afhendingartími lengst um allt að 10 virka daga

Gler dökkna í sól

+10.000 kr.

Sólgler

+6.000 kr.
Heildarverð: 55.000 kr.
Svört plast umgjörð
UM VÖRUMERKIÐ

Neubau

Neubau er vörumerki frá Austurríki sem sérhæfir sig í hönnun og framleiðslu á gleraugum og sólgleraugum. Lögð er áhersla á gæði þegar kemur að sjálfbærni og er notast við náttúruleg og endurunninn hráefni í framleiðslu á gleraugunum. Umhverfisvernd og að lifa í sátt við umhverfið skín í gegnum vörumerkið. Náttúrulegir litir og falleg smáatriði i bland við framúrstefnuleg form eru einkennandi fyrir Neubau gleraugun. Einnig eru fáanleg gleraugu með titanium sem eru einstaklega létt og þægileg. 

Viltu bóka í sjónmælingu?

Eyesland býður uppá vandaða þjónustu í sjónmælingum og snertilinsumælingum. Sjónmæling gengur upp í gleraugnakaup séu þau gerð í framhaldinu.

Sjá lausa tíma í sjónmælingu