KOMONO

KOM-5507 EDDIE

Í þessa umgjörð þarf Trivex gler. Vinsamlegast hafðu samband við verslun og starfsfólk hjálpar þér að velja réttu glerin.  Símanr: 510 0112 eða vefverslun @eyesland.is

Umgjörð:

24.900 kr.
ÞESSI VARA ER UPPSELD
Gyllt málmumgjörð
UM VÖRUMERKIÐ

KOMONO

Belgíska hönnunarfyrirtækið KOMONO var stofnað árið 2009 og framleiðir umgjarðir, sólgleraugu, íþróttagleraugu og armbandsúr. Hönnunin er látlaus og fáguð, hún er nútímaleg um leið og hún minnir á gamla tíma. Mikill metnaður er lagður í smáatriði í hönnuninni og gæði gleraugnanna. Málmumgjarðir frá Komono eru sérlega léttar og þægilegar. Plastumgjarðirnar eru kröftugri, með sterkum línum og sitja afar vel á andlitinu. 

Viltu bóka í sjónmælingu?

Eyesland býður uppá vandaða þjónustu í sjónmælingum og snertilinsumælingum.

Sjá lausa tíma í sjónmælingu