Julbo Ultimate Cover

J5473632

Photocromic 2-4

Verð:

34.900 kr.

Julbo Ultimate Cover eru góð jöklagleraugu. Hentar fyrir fjallanotkun, með breiðri linsu og góðri loftun. Góð hliðarvörn og vörn fyrir nefið eru á gleraugunum, til að koma í veg fyrir sólbruna. Aðsniðin hönnun og sitja vel á andliti. 

Möguleiki er að setja sjóngler í gleraugun.

UM VÖRUMERKIÐ

Julbo

Þegar talað er um íþróttagleraugu kemur merkið Julbo ávallt upp. Gæði, öryggi og gleraugu sem vinna með afreksfólki til að ná betri árangri. Frá aldamótum 1900 hefur stofnandi Julbo hannað og þróað gler og umgjarðir fyrir ofurhuga, þá sem hættu sér á stórhættulega og oft á tíðum ókannaða tinda. Allar götur síðan hefur fyrirtækið haft þessa vinnu að leiðarljósi. Íþróttagleraugu fyrir þá sem þora og vilja ná lengra. Julbo er hannað fyrir allar tegundir útivistar með það í huga að auka öryggi og efla árangur í íþróttum.

Viltu bóka í sjónmælingu?

Eyesland býður uppá vandaða þjónustu í sjónmælingum og snertilinsumælingum.

Sjá lausa tíma í sjónmælingu