Julbo Rush

J5344014

Photocromic 1-3

Verð:

32.900 kr.

Julbo Rush eru einstaklega létt og vönduð íþróttagleraug sem eru sérstaklega hönnuð fyrir fólk á ferðinni; við hlaup, hjólreiðar eða annað svipað. Björt og breið linsa truflar hvergi sjónsviðið. Gefur góða loftun og heldur gleraugunum móðulausum. Linsur sem breytast eftir birtuskilyrðum.Þau sitja þæginlega á andlitinu, óháð andlitsfalli og lögun þökk sérstakri hönnun sem gerir notendanum kleift að aðlaga gleraugun að vild.

Möguleiki er að setja sjóngler í gleraugun.

UM VÖRUMERKIÐ

Julbo

Þegar talað er um íþróttagleraugu kemur merkið Julbo ávallt upp. Gæði, öryggi og gleraugu sem vinna með afreksfólki til að ná betri árangri. Frá aldamótum 1900 hefur stofnandi Julbo hannað og þróað gler og umgjarðir fyrir ofurhuga, þá sem hættu sér á stórhættulega og oft á tíðum ókannaða tinda. Allar götur síðan hefur fyrirtækið haft þessa vinnu að leiðarljósi. Íþróttagleraugu fyrir þá sem þora og vilja ná lengra. Julbo er hannað fyrir allar tegundir útivistar með það í huga að auka öryggi og efla árangur í íþróttum.

Viltu bóka í sjónmælingu?

Eyesland býður uppá vandaða þjónustu í sjónmælingum og snertilinsumælingum. Sjónmæling gengur upp í gleraugnakaup séu þau gerð í framhaldinu.

Sjá lausa tíma í sjónmælingu