Jensen

JNB-722T C1

Umgjörð:

26.900 kr.
ÞESSI VARA ER UPPSELD
Blá málmumgjörð
UM VÖRUMERKIÐ

Jensen

Jensen umgjarðirnar eru frá Bretlandi og hafa verið meðal vinsælustu umgjarðanna í verslunum Eyesland. Jensen býður upp á sérstakar hönnunarlínur, svo sem Jensen XL (breiðar umgjarðir) og Jensen Black (með sérlega léttum og sveigjanlegum títanörmum), auk úrvals af plast -, málm- og rammalausum umgjörðum. Jensen umgjarðir úr hágæða asetat-plasti eru einstaklega léttar og öll hönnunin er klassísk og tímalaus með þægindi notandans í fyrirrúmi. JENSEN umgjarðir eru stílhreinar sem er einstaklega þægilegt að ganga með.

Viltu bóka í sjónmælingu?

Eyesland býður uppá vandaða þjónustu í sjónmælingum og snertilinsumælingum. Sjónmæling gengur upp í gleraugnakaup séu þau gerð í framhaldinu.

Sjá lausa tíma í sjónmælingu