iGreen

IGT-003 C002

iGreen Smart - stærð 1

Umgjörð:

39.900 kr.
Plast og málmurSvartur Sjá stærð í mm
  • 1
  • 2
  • 3

Veljið styrk

SPH
CYL
CYL (cylinder) er sjónskekkjan.
ÖX
ÖX (öxull) er stefna sjónskekkju.
ADD
ADD (addition) er viðbótarstyrkur fyrir lessvæði. Á eingöngu við margskipt gler.
Hægra Vinstra
PD
PD er lengdin á milli augasteina. Sjá nánar í leiðbeiningum.
Sjómælingin þín Ekkert skjal valið Ef þú átt mynd af sjónmælingunni máttu gjarnan hengja hana hér við

Veljið gler

Einfókus gler Margskipt gler Gler án styrks
- Fyrir nærsýni, fjarsýni eða sjónskekkju -

Má bjóða þér að bæta einhverju við?

Með viðbótum getur afhendingartími lengst um allt að 10 virka daga

Gler dökkna í sól

+10.000 kr.

Sólgler

+6.000 kr.
Heildarverð: 55.000 kr.

igreen Smart líta út eins og venjuleg gleraugu en þau bjóða upp á svo miklu meira! Hlusta á tónlist eða tala í símann og engin þörf á heyrnatólum.

Gleraugun eru þæginleg og sitja vel á andliti og eyrun eru laus við heyrnatól. Það er ekki eins mikil hljóðeinangrun og í venjulegum heyrnatölum sem gerir það að verkum að umhverfishljóð heyrast betur og þú getur átt samskipti á meðan þú hlustar. Blágeislavörn eða (blue light) er í gleraugunum til að verja augun þín fyrir birtu frá tölvum og snjalltækjum.

iGreen Smart gleraugun eru auðveld í notkun, með  bluetooth tengingu. Góð hljóðgæði, innbyggðir hljóðnemar og röddin heyrist skýrt og greinilega. Löng rafhlöðuending, allt að 6 klukkustundir.

Innbyggt lithium batterí og USB tengi fylgir með.

Stærð 1, 

UM VÖRUMERKIÐ

iGreen

iGreen framleiðir vönduð  og umhverfisvæn gleraugu, við framleiðslu á gleraugunum er notað mun vinna vatn og rafmagn en í hefðbundinni framleiðsu.  Lögð er sérstök áhersla á tækninýjungar líkt og í iGreen Smart gleraugunum.   Hönnunin er stílhrein, falleg og eru gleraugun þæginleg og sitja vel á andliti. 

Viltu bóka í sjónmælingu?

Eyesland býður uppá vandaða þjónustu í sjónmælingum og snertilinsumælingum.

Sjá lausa tíma í sjónmælingu