Cocoa Mint umgjarðirnar eru í framlínu breskrar
gleraugnahönnunar. Léttleiki og hæfileg litagleði einkennir umgjarðirnar ásamt
fáguðum formum, þar sem oft má finna skemmtileg smáatriði sem láta lítið yfir
sér en breyta samt öllu. Umgjarðirnar eru léttar og unnar úr vönduðum
plastefnum og málmum. Cocoa Mint umgjarðirnar koma í smærri stærðum og henta
því frekar konum.
Eyesland býður upp á úrval sólgeraugna frá Cocoa Mint. Í
flestum tilfellum er hægt að setja gler með styrk í sólgleraugun.
Viltu bóka í sjónmælingu?
Eyesland býður uppá vandaða þjónustu í sjónmælingum og snertilinsumælingum. Sjónmæling gengur upp í gleraugnakaup séu þau gerð í framhaldinu.