Click & Go Augnhvíla

EYEDOC-EDCG03

CLICK & GO augnhvíla

Verð:

2.290 kr.
ÞESSI VARA ER UPPSELD

Augnhvílur sem ekki þarf ofn eða örbylgjuofn til að hita upp.

Einnig hægt að nota kalt ef sett er í ísskáp. Notað við almennum óþægindum í augum.

Hægt að virkja í 100 skipti. Smellir á hnapp sem myndar hita. Er heitt í 20 mín.

Til að setja í fyrra horf þarf að setja hvíluna í sjóðandi vatn.

UM VÖRUMERKIÐ

The body doctor

Viltu bóka í sjónmælingu?

Eyesland býður uppá vandaða þjónustu í sjónmælingum og snertilinsumælingum. Sjónmæling gengur upp í gleraugnakaup séu þau gerð í framhaldinu.

Sjá lausa tíma í sjónmælingu