CÉBÉ Summit
CBSUM1
Cat.4
Verð:
26.900 kr.
ÞESSI VARA ER UPPSELD
Julbo Summit sólgleraugun eru hönnuð fyrir jöklagöngur enda með mjög dökka linsu og með hliðarvörn. Hentar einnig fyrir göngur og aðra útivist eða bara hversdags. Móðu- og rispuvörn. Armendar stillanlegir og nefpúðar með gott grip.
Möguleiki er að fá sjóngler í gleraugun.