CÉBÉ Summit
CBSUM1
Cat.4
Verð:
26.900 kr.Julbo Summit sólgleraugun eru hönnuð fyrir jöklagöngur enda með mjög dökka linsu og með hliðarvörn. Hentar einnig fyrir göngur og aðra útivist eða bara hversdags. Móðu- og rispuvörn. Armendar stillanlegir og nefpúðar með gott grip.
Möguleiki er að fá sjóngler í gleraugun.