Eyebag

EYEBAG

EyeBag Augnhvílan

Verð:

3.950 kr.

Augnhvílan er margnota hitapoki sem fylltur er með hörfræjum og hitaður í örbylgjuofni í ca 30 - 40 sek (fer eftir styrkleika örbylgjuofnisins). Hitameðferðin getur dregið úr einkennum sem tengd augnþurrki og hvarmabólgu eins og erting eða sviði í augum, rauð augu, þroti í kringum augun, aðskotahlutstilfinning, þreyta í augum, óskýr sjón og útferð í augum. Einng er gott að slaka á með augnhvílunni við höfuðverk eða þreytu og/eða þrota í augum. Ef augnhvílan er notuð tvisvar á dag með reglulegu millibili hefur hún jafnan jákvæð áhrif á eftirfarandi :

·         Hvarmabólgu(blepharitis)

·         Vanstarfsemi í fitukirtlum

·         Augnþurrk

·         Vogris

·         Rósroða í hvörmum/augnlokum

 

 

UM VÖRUMERKIÐ

Eyebag

 EyeBag® fyrirtækið var stofnað árið 2004 og er varan er framleidd í Bretlandi. Árið 2021 var fyrirtækið keypt af Laboratoires Théa sem sérhæfir sig í augnlækningum um allan heim.  

Viltu bóka í sjónmælingu?

Eyesland býður uppá vandaða þjónustu í sjónmælingum og snertilinsumælingum. Sjónmæling gengur upp í gleraugnakaup séu þau gerð í framhaldinu.

Sjá lausa tíma í sjónmælingu