Rudy Project

SP505738-0000

Keyblade Cat.3

Verð:

24.900 kr.
Hágæða plastGrár Sjá stærð í mm

Keyblade íþróttagleraugun eru hönnuð með þægindin í fyrirrúmi. Loftgötin sem staðsett eru af nákvæmni gefa gott loftflæði svo ekki myndist

móða á gleraugunum. Keyblade hafa stillanlega nefpúða og armenda, sem eykur enn á þægindin. Keyblade slim henta vel smærri

höfuðstærðum.    

 

Ljóshleypni: 14,2%

Birtustuðull: 3

Hentar fyrir: Götuhjólreiðar - þríþraut - hlaup – vetraríþróttir – strandíþróttir


UM VÖRUMERKIÐ

Rudy Project

Rudy Project er leiðandi lífsstílsmerki í framleiðslu sólgleraugna þar sem gæði og öryggi eru eru höfð að leiðarljósi. Rudy Project er hannað fyrir allar tegundir útivistar með það í huga að auka öryggi og efla árangur í íþróttum.  

Viltu bóka í sjónmælingu?

Eyesland býður uppá vandaða þjónustu í sjónmælingum og snertilinsumælingum.

Sjá lausa tíma í sjónmælingu