Rudy Project

SP634006-R000

Cutline Multilaser Orange

Verð:

32.900 kr.
Hágæða plastBlár, Svartur

Nýju Cutline íþróttagleraugun koma sterk inn með framúrstefnulegri, formsterkri hönnun, breiðri linsu, köntum sem hægt er að fjarlægja, og

auðveldum linsuskiptum. Breið og sveigð Cutline linsan og besta framleiðslutækni Rudy Project vinna hér saman að einu markmiði: að hjálpa

þér að ná góðum árangri.

 

Ljóshleypni: 12,6%

Birtustuðull: 3

Hentar fyrir: Götuhjólreiðar - fjallahjólreiðar - þríþraut - hlaup - vetraríþróttir - strandíþróttir

 

UM VÖRUMERKIÐ

Rudy Project

Rudy Project er leiðandi lífsstílsmerki í framleiðslu sólgleraugna þar sem gæði og öryggi eru eru höfð að leiðarljósi. Rudy Project er hannað fyrir allar tegundir útivistar með það í huga að auka öryggi og efla árangur í íþróttum.  

Viltu bóka í sjónmælingu?

Eyesland býður uppá vandaða þjónustu í sjónmælingum og snertilinsumælingum.

Sjá lausa tíma í sjónmælingu