Julbo

J4961112

 Aerolite L CAT 3

Verð:

15.900 kr.
Hágæða plastBlár Sjá stærð í mm

Mjög nett og létt umgjörð. Sérstaklega hönnuð fyrir hlaupara. Dökknar í sól frá ljósbleiku yfir í brúnt. Skerpir sérstaklega vel á litum í umhverfinu ásamt því að vernda augun vel.

UM VÖRUMERKIÐ

Julbo

Þegar talað er um íþróttagleraugu kemur merkið Julbo ávallt upp. Gæði, öryggi og gleraugu sem vinna með afreksfólki til að ná betri árangri. Frá aldamótum 1900 hefur stofnandi Julbo hannað og þróað gler og umgjarðir fyrir ofurhuga, þá sem hættu sér á stórhættulega og oft á tíðum ókannaða tinda. Allar götur síðan hefur fyrirtækið haft þessa vinnu að leiðarljósi. Íþróttagleraugu fyrir þá sem þora og vilja ná lengra. Julbo er hannað fyrir allar tegundir útivistar með það í huga að auka öryggi og efla árangur í íþróttum.

Viltu bóka í sjónmælingu?

Eyesland býður uppá vandaða þjónustu í sjónmælingum og snertilinsumælingum.

Sjá lausa tíma í sjónmælingu