Illesteva

IL-ORC 20P

Umgjörð:

34.900 kr.
Hágæða málmurGylltur Sjá stærð í mm
ÞESSI VARA ER UPPSELD
UM VÖRUMERKIÐ

Illesteva

ILLESTEVA er sjálfstætt starfandi gleraugnafyrirtæki frá New York. Umgjarðirnar eru hannaðar í New York og handsmíðaðar af leiðandi framleiðendum lúxusgleraugna í litlum fjölskylduverksmiðjum á Ítalíu og í Frakklandi. Umgjarðirnar eru unnar úr efnum með hæstu gæðum og tekur þetta vandaða ferli meira en 90 daga og þarf jafnframt að fara í gegnum meira en 50 ferla frá upphafi til enda í framleiðsluferlinu. Illesteva gleraugun eru nútímaleg og klassísk í senn og henta vel á smágerðari andlit.

Viltu bóka í sjónmælingu?

Eyesland býður uppá vandaða þjónustu í sjónmælingum og snertilinsumælingum.

Sjá lausa tíma í sjónmælingu