fbpx
Eru venjulegar augnlinsur slæmar fyrir augun?

Eru venjulegar augnlinsur slæmar fyrir augun?

Eru venjulegar augnlinsur slæmar fyrir augun? Þegar rætt er um „venjulegar augnlinsur“ í dag er yfirleitt átt við svokallaðar mjúkar linsur (e. soft contact lenses) sem komu á heimsmarkaðinn um eða upp úr 1965 (Wichterle, Tékkóslóvakía) og eru gerðar úr ýmsum...
Hver fann upp gleraugun?

Hver fann upp gleraugun?

Hver fann upp gleraugun? Í Evrópu komu gleraugu fyrst fyrir á Ítalíu að frumkvæði Alessandro di Spina í Flórens. Fyrsta málverkið sem sýnir mann með gleraugu er af Hugh frá Provence og er eftir Tommaso da Modena, málað 1352. Hver fann upp gleraugun? Elsta ritaða...
Þurr augu

Þurr augu

Þurr augu Þurr augu eru afar algengt vandamál. Líklegt er að u.þ.b. 15 000 Íslendinga þjáist af þurrum augum. Í þessum sjúkdómi framleiða augun ekki nægilega mikið af tárum eða tárin eru ekki nægilega vel samansett og þau gufa upp of fljótt. Þurr augu Þurr augu eru...
Nær/fjærsýni

Nær/fjærsýni

Nær/fjærsýni Nærsýni orsakast oftast af því að augun eru of löng og því fellur fókuspunkturinn of framarlega í augað í stað þess að lenda á sjónhimnunni í augnbotninum. Fjarsýni er í raun það þveröfuga við nærsýni, þ.e. augað er of stutt og því fellur fókuspunkturinn...