Vanni

Vanni er ákaflega skemmtileg ítalskt vörumerki sem einkennist
af litagleði og nýstárlegri hönnun. Gleraugun og umgjarðirnar eru framleiddar á
ítalíu og eru þau ein af fáum ítölskum vörumerkjum sem geta státað sig á vörum
sem eru 100% framleiddar á Ítalíu.