Fyrir konur
Fyrir menn
Fyrir börn
Panta sjónmælingu
Linsur
Sólgleraugu
Blue Light gleraugu
Komono
Íþróttagleraugu
Aðrar vörur
Afhverju Julbo
Þegar talað er um íþróttagleraugu kemur merkið Julbo ávallt upp. Gæði, öryggi og gleraugu sem vinna með afreksfólki til að ná betri árangri. Frá aldamótum 1900 hefur stofnandi Julbo hannað og þróað gler og umgjarðir fyrir ofurhuga, þá sem hættu sér á stórhættulega og...
Saga Julbo
Stofnandi Julbo, Jules Baud, hafði aðeins eitt í huga þegar hann byrjaði að hanna sólgleraugu árið 1888, nýsköpun. Hann hannaði fyrstu fjallagleraugun fyrir fjallaklifara, sem leituðu að Charmonix kristöllum, til að vernda augun hátt uppi á fjöllum.
Clip-on á gleraugu
Það fyrsta sem kemur upp í huga okkar þegar við hugsum um Clip-on eru gömlu Clip-on-in sem afi notaði. Þeim sem smellt var upp og stóðu síðan út í loftið þegar þau voru ekki í notkun. Til margra ára var þetta eini valkosturinn.
Hvað þarf sjón manns að vera slæm til að maður verði löglega blindur?
Þeir sem teljast blindir samkvæmt lögum hafa talsvert mismikla sjón. Sjónskerðing er skilgreind út frá sjónskerpu annars vegar og sjónvídd hins vegar.