Um okkur

Okkar hugsjón er skýr. Við bjóðum góð gleraugu, á góðu verði og góða þjónustu! 

Eyesland gleraugnaverslun var opnuð 2010 vegna mikillar eftirspurnar eftir ódýrum en þó vönduðum gleraugum. Í upphafi var Eyesland aðeins í litlu skoti á fimmtu hæð í Glæsibæ en síðan þá hafa umsvifin aukist mikið og í lok nóvember 2016 var opnuð önnur Eyesland gleraugnaverslun við Gradagarð 13 í Reykjavík. Þar er jafnframt verstæði Eyesland með nýja hágæða glerslípivél og tilheyradi búnað. 

Í upphafi var lögð áhersla á að að vera með hágæða gleraugu frá Bandaríkjunum, Asíu og Evrópu sem þá voru minna þekkt en á mun lægra verði en áður þekktist á Íslandi. Síðar bættust við heimsþekkt vörumerki eins og Ray-Ban, Boss, Tommy Hilfiger, Centro Style, Cocoa Mint, Smith, Redbull, Bolle, Cébé og fleiri. Vöruúrvalið er í dag mjög fjölbreytt til að mæta mismunadni þörfum fólks en allir eiga skilið góð gleraugu á góðu verði.

Boðið er upp á sjónmælingar og linsumátun í báðum verslunum sem framkvæmd er að faglærðum sjóntækjafræðingum með áratuga reynslu í faginu. Panta þarf tíma í síma 510 0110 eða með tölvupósti eyesland@eyesland.is

Rekstraraðili Eyesland er Provision kt. 650507-3200, VSK númer 98627, Grandagarði 13, 101 Reykavík 

Helga Kristinsdóttir

Sjóntæknifræðingur

helga@eyesland.is

Anna Birgitta Bóasdóttir

Sölufulltrúi

Edda Friðfinnsdóttir

Aðstoðar verslunarstjóri

orders@eyesland.is

Erla Snorradóttir

Sölufulltrúi

María Elfarsdóttir

Sölufulltrúi heildverslun

mariaelfars@provision.is

Maríanna Jónsdóttir

Sjóntækjafræðingur

marianna@eyesland.is

Sigríður Dhammika Haraldsdóttir

Innkaupafulltrúi

orders@provision.is

Margrét Ísleifsdóttir

Sölufulltrúi

Helga Oddsdóttir

Sölufulltrúi

Harald Kristófersson

Sjóntækjafræðingur

harald@eyesland.is

Anna Kristín Árnadóttir

Sölufulltrúi

Sigrún Andersen

Framkvæmdastjóri

sigrun@provision.ius

Nýjustu tilboðin

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu nýjustu tilboðin beint í pósthólfið þitt!