fbpx

Linsur

Bjóðum eingöngu upp á gæða linsur sem fara vel með augun í þér. Alcon nýtir sérstaka tækni sem tryggir mikinn raka í þeim allan tímann sem þú notar þær.

Ertu með réttann styrk eða vantar þig linsukennslu?

Ef þú átt ekki nýlega sjónmælingu bjóðum við upp á þá þjónustu. Bókaðu mælingu hér á vefnum og við tökum glöð á móti þér.

Vantar þig sjónmælingu?

Fara í tækjastiku