Aukahlutir í úrvali

Gott úrval af aukahlutum tengt gleraugum er fáanlegt í verslunum Eyesland. Má þar nefna sérsniðnar sólhlífar á gleraugu, gleraugnaklútar og spray, keðjur, gleraugnabönd, stækkunargler, lúpur, stækkunarlampar, lesspjöld og margt fleira. Hér má sjá brot af því sem er í boði en mun meira er að finna í verslunum okkar.